Skráning

Skráning í Hugvíkkandi

Hugvíkkandi - félag áhugafólks um hugvíkkandi efni

Félagið er vettvangur fyrir áhugafólk um hugvíkkandi efni til að sameina krafta sína, efla málsvarastarf og fræðast um málefnið. Tilgangur félagsins er að skapa samfélagslegan vettvang fyrir umræðu og vitundarvakningu, stuðla að framförum í rannsóknum og lagaumhverfi, og efla alþjóðlega samvinnu með því að styrkja tengsl við sambærileg félög.

Á stofnfundi og fyrsta aðalfundi Hugvíkkandi, sem haldinn var 14. september 2022, var árlegt félagsgjald ákveðið 3000 kr.